Introduction: Baukur

Picture of Baukur

Við erum að sýna ykkur hvernig er hægt að gera bauk með hlutir sem þu getur fundið heima

Step 1: Allt Sem Þú Þarft

Picture of Allt Sem Þú Þarft

Taktu saman málningu,penslar, eggjabakka og pappírúllur, hníf og málingabakka

Step 2: Næsta Skref

Picture of Næsta Skref

taktu rúlluna og látu á eggjabakka þar sem er slétt og teiknaði eftir rúlluni

Step 3: Klippa

Picture of Klippa

Klipptu út hringin og gerðu annan alveg eins

Step 4: Líma

Picture of Líma

Límdu bæði hringingin og annar þeirra á að vera með gati, gatið á að vera nógu stórt fyrir pening en ekki of stórt

Step 5: Mála Og Búin

Picture of Mála Og Búin

Málaðu baukinn eins og þu vilt og þá er hann búin

Comments

DIY Hacks and How Tos (author)2016-09-26

Fun craft project. Thanks for sharing.

About This Instructable

36views

0favorites

License:

More by grisafjordur.:Penguin ÞríhyrningurDIY umferðarkeila
Add instructable to: