Introduction: Penguin

Penguin

Step 1: Þú Þarft

Málningu,Pensla og Eggjabakka,vasahníf (eða eitthvað sem getur skorið),

Step 2: Þú Þarft Að Gera

Kliftu eggjabakkan eins og á myndunum

Step 3:

Settu málninguna í bakka

Step 4:

Kliftu svart blað í þríhyrning

Step 5:

Málaðu mörgæsina eins og þú villt og límdu hludin sem þú kliftir af eggjabakkanum og málaðu hann líka.

Step 6:

Límdu þríhyrning á mörgæsina

Step 7:

Kliftu fætur (ef þú villt) og málaðu hann eins og þú villt.

Step 8: Loka Skref

Límdu fæturnar á mórgæsina með hálfu röri

Step 9: